Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2018 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Innköllun jafnréttisáætlana til Jafnréttisstofu

Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum fyrirtækja með 250 starfsmenn eða fleiri. Þetta er liður í eftirliti Jafnréttisstofu með lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Þessi fyrirtæki eiga samkvæmt lögunum að hafa öðlast jafnlaunavottun í lok þessa árs. 

Aðgerðabundin jafnréttisáætlun á grundvelli 18. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er ein forsenda þess að fyrirtæki og stofnanir fái jafnlaunavottun.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta