Hoppa yfir valmynd
27. mars 2018 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

Styrkir til verkefna 2018

Urriðafoss - myndHugi Ólafsson

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einstaklinga. Í verkefnaúthlutun ráðuneytisins í ár voru 34,2 milljónir króna til ráðstöfunar. Heildarupphæð umsókna um verkefnastyrki nam rúmlega 150,5 milljónum króna.

Ákvörðun um úthlutun var að þessu sinni í höndum setts umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur.

Eftirfarandi umsækjendur og verkefni hlutu styrki fyrir árið 2018:

 

Nafn umsækjanda

Heiti verkefnis

Styrkveiting

Blái herinn

Hreinsun strandlengjunnar 2018

1.500.000

Brimnesskógar

Endurheimt Brimnesskóga

200.000

Efla hf.

Losun gróðurhúsalofttegunda frá urðunarstöðum – rannsókn unnin í samstarfi við SÍS og Sorpurðun Vesturlands

2.000.000

Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Málþing um aðalskipulag með áherslu á umhverfis- og náttúruvernd

300.000

Friður og frumkraftar

Mosi - verkefni til verndar mosanum í Skaftáreldahrauni

1.500.000

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

Merkingar og talningar á fuglum

850.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Kortlagning nýrra óðala arnarstofnsins

300.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Lífríki Njarðvíkur við Borgarfjörð eystri

500.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Aðalfundur BirdLife International

150.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

Uppgræðsla á aflagðri malarnámu í Sandfellsklofa

550.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

Vistvangur höfuðborgarsvæðisins

800.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

LAND-NÁM - endurheimt birkiskóga suðvesturhornsins með skólaæskunni

1.100.000

Gunnar Steinn Jónsson

Gagnagrunnur um svifþörunga Þingvallavatns II

800.000

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Grunnrannsókn á vistfræði Selvatns, Silungatjarnar og Krókatjarnar

1.000.000

Hjólafærni á Íslandi

Hjólum til framtíðar 2018 - ráðstefna í Evrópsku samgönguvikunni

500.000

Kvenfélagasamband Íslands

Vitundarvakning um fatasóun - Umhverfisdagar gegn sóun

1.250.000

Landgræðslufélag Biskupstungna

Stöðvun jarðvegseyðingar við Kjalveg hinn forna, Tjarnárbotnum

650.000

Landssamtök skógareigenda

Viðarmagnsúttekt á landsvísu

1.500.000

Landvernd

Bláfáninn

1.000.000

Landvernd

Loftslagsverkefni Landverndar

1.500.000

Landvernd

CARE - Græðum Ísland: Sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu

600.000

Landvernd

Hreinsum Ísland

1.200.000

Landvernd

Vistheimt með skólum á Íslandi

1.740.000

Laxfiskar ehf

Fjölstofna vöktun á útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða með rafeindafiskmerkjum og síritandi skráningarstöðvum árið um kring í Þingvallavatni

2.300.000

LÍSA samtök

Erlent samstarf - ferðastykur

320.000

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Vöktun á vistkerfum Þingvallavatns - vistkerfi strandbotnsins

1.500.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

Málþing um súrnun sjávar

230.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

Ferðastyrkur til að sækja 1. samningafund um gerð nýs samnings SÞ um verndun og nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika sjávar

310.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

Ferðastyrkur til að sækja 24. þing aðildarríkja Rammasamnings SÞ í Katowice

290.000

Plastlaus september

Plastlaus september

1.500.000

Samtök grænmetisæta á Íslan

Veganúar – vitundarvakning um grænmetisfæði í janúar

400.000

Skógræktarfélag Fnjóskdæla

Uppbygging landgræðsluskógasvæðis á Hálsmelum fyrir ferðamenn

800.000

Skógræktarfélag Íslands

Opinn skógur - opnun skógarlundar í Barmahlið í Reykhólasveit

1.300.000

Skógræktarfélag Íslands

Þáttaka á fundi European Forest Network í Póllandi 2018

310.000

Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu

Strandhreinsun

300.000

Ungir umhverfissinnar

Jafningjafræðsla í framhaldsskólum um umhverfismál

400.000

Vistbyggðarráð

Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi

1.500.000

Þorvarður Árnason

Sjónræn vöktun á hopi íslenskra jökla vegna hnattrænna loftslagsbreytinga

550.000

Ævar Petersen

Vetrarútbreiðsla og fæðuöflun lóma við Ísland

700.000

Samtals

34.200.000

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta