Hoppa yfir valmynd
29. september 2014 Forsætisráðuneytið

Daði Ingólfsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Til þeirra er málið varðar.

Þjóðin hefur nú þegar sagt í þjóðaratkvæðagreiðslu hvernig hún vill haga stjórnarskrármálum landsins. Hvert skref sem nefnd um stjórnarskrá Íslands tekur í átt frá þeirri niðurstöðu er skref í átt frá lýðræðislegum vinnubrögðum.

Undirritaður skorar á nefndina að lúta vilja þjóðarinnar, enda er enginn vafi um hver hann er.

Daði Ingólfsson

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta