Skýrsla um þróun og stöðu hátækniiðnaðar á Íslandi
Á Iðnþingi 18. mars 2005, var lögð fram skýrsla Samtaka iðnaðarins og iðnaðarráðuneytis um þróun og stöðu hátækniiðnaðar á Íslandi og samanburð við Norðurlönd og Írland. Sjá nánar á vef Samtaka iðnaðarins.