Hoppa yfir valmynd
28. mars 2008 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Embætti forstöðumanns Rannsóknamiðstöðvar Íslands

Menntamálaráðherra hefur skipað Hallgrím Jónasson, framkvæmdastjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem forstöðumann Rannsóknamiðstöðvar Íslands.
rannís
rannis

Menntamálaráðherra hefur skipað Hallgrím Jónasson, framkvæmdastjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem forstöðumann Rannsóknamiðstöðvar Íslands.

Hallgrímur er fæddur 17. apríl 1952. Hann lauk B.Sc. í jarðfræði frá Háskóla Íslands árið 1977, B.Sc.hon. í jarðefnafræði árið 1978 og M.Sc. í jarðverkfræði frá Durham University árið 1981.

Hallgrímur hóf störf hjá Iðntæknistofnun árið 1980 og var forstjóri hennar 1992-2007. Frá 1. ágúst 2007 hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri fyrir erlend samskipti og viðskiptaþróun hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta