Hoppa yfir valmynd
11. desember 2008 Heilbrigðisráðuneytið

Bókagjöf í jólahjálpina

Frá afhendingu bókanna um geðorðin 10
Frá afhendingu bókanna um geðorðin 10

Forsvarsmenn Lýðheilsustöðvar og heilbrigðisráðherra færðu í dag fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands bókina Velgengni og vellíðan.

Velgengni og vellíðan - um geðorðin 10 var gefin út af Lýðheilsustöð og gáfu forsvarsmenn Lýðheilsustöðvar og heilbrigðisráðherra samtökunum sem hér eru nefnd bækurnar. Öll innkoman af sölu rennur óskipt til sameiginlegrar jólahjálpar. Seljist allar bækurnar safnast þannig um fimm milljónir til jólahjálparinnar fyrir utan þann hag sem menn hafa af því að kynna sér efni bókarinnar.

Sjá nánar um bókagjöfina á vef Lýðheilsustöðvar (opnast í nýjum glugga)

Heilbrigðisráðherra afhendir bækurnar



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta