Hoppa yfir valmynd
24. desember 2008 Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðherra styrkir líknar- og stuðningsfélög

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra. Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi.

Eftirfarandi fengu styrki heilbrigðisráðherra, samtals fimm milljónir króna:

  • ADHD - félagið – til starfsemi félagsins 500.000
  • Sjálfstyrkingarfélagið Höndin - til starfsemi félagsins 200.000
  • Félag heyrnarlausra – til að styrkja tengsl við geðdeild Landspítalans 500.000
  • Mæðrastyrksnefnd – styrkur 1.000.000
  • Umhyggja – til að styrkja fjölskyldur langveikra barna sem eiga í fjárhagserfiðleikum 1.000.000
  • MND – til starfsemi félagsins 500.000
  • Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð - til starfsemi félagsins 1.000.000
  • Hugarafl – til starfsemi félagsins 300.000


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta