Hoppa yfir valmynd
30. desember 2008 Heilbrigðisráðuneytið

Slysabætur almannatrygginga og sjúkradagpeningar hækka

Bætur slysatrygginga almannatrygginga og sjúkradagpeningar hækka um áramótin samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra. Samkvæmt reglugerðinni sem Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, gaf út í dag hækka fjárhæðir slysatryggingabóta almannatrygginga um 9,6% frá 1. janúar 2009. Sama máli gegnir um sjúkradagpeninga sem hækka um 9,6% frá áramótum.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta