Hoppa yfir valmynd
12. maí 2017 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun

Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun í evrópskum skólum - mynd

Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun í evrópskum skólumAf hverju er nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun nauðsynleg? Hafa Evrópuþjóðir fellt slíka menntun inn í námskrár? Hafa ríkin mótað sér stefnu um nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun? Hafa kennarar fengið viðeigandi þjálfun til að sinna nýsköpunar- og frumkvöðlakennslu?

Skýrsla Eurydice fjallar um þá þróun sem hefur orðið á nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun í Evrópu. Í henni eru ítarlegar upplýsingar um stefnur, námskrár og námsárangur auk þess sem fjallað er um fjármögnun og kennaramenntun þeirra sem koma að nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun.

Skýrslan nær til grunn- og framhaldsskólastigs skólaárið 2014-2015 og með upplýsingar frá 33 ríkjum.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið - mynd

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta