Ólympíuleikar fatlaðra
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, mun fylgjast með Ólympíuleikum fatlaðra sem settir verða við hátíðlega athöfn í Aþenu í kvöld.
Jóhann R. Kristjánsson, keppandi í borðtennis, verður fánaberi Íslands við opnunarathöfnina en auk hans eru fulltrúar Íslands á leikunum að þessu sinni Kristín Rós Hákonardóttir, sem keppir í sundi, og Jón Oddur Halldórsson, sem keppir í frjálsum íþróttum.
Nánari upplýsingar um Ólympíuleika fatlaðra og sögu þeirra:
Aþena 2004
Opinber heimasíða Ólympíuleikana
Vísindavefur Háskóla Íslands
Hvenær voru fyrstu Ólympíuleikar fatlaðra haldnir?
Íþróttasamband Íslands
Ólympíumót fatlaðra sett í kvöld
Össur.com
27 Team Ossur athletes on their way to Athens (á ensku)