Hoppa yfir valmynd
3. febrúar 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Heimsóknum fjölgar í heilsugæslunni

Var m.a. spurt um meðferð vegna kynferðisafbrota, húðflúrsmeðferð, um offitu barna, samvinnu í heilbrigðismálum á Norðurlöndum hinum vestari, um aldraða á stofnunum og um heimsóknir á heilsustöðvar, sem fjölgaði nokkuð á árunum 2001 til 2003. Árið 2001 voru komur til lækna samtals 220.883. Árið 2003 voru komur samtals 234.574. Aukningin á þessu tímabili nemur 6,2%. Upplýsingarnar taka til Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsumdæmis, Seltjarnarness og heilsugæslustöðva í Reykjavík á eftirtöldum svæðum: Í Hlíðum, Efstaleiti, Efra-Breiðholti, Miðbæ, Árbæ, Grafarvogi og Mjódd. Dró úr heimsóknum á dagvinnutíma, en fjölgaði aftur á móti umtalsvert á síðdegisvöktum.

Svör ráðherra

Aldraðir á dvalar- og hjúkrunarheimilium

Heimsóknir á heilsugæslustöðvar

Húðflúrsmeðferð eftir brjóstakrabbamein

Offita barna

Samvinna Norðurlanda vestri í heilbrigðismálum

Meðferð vegna kynferðisafbrota

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta