Hoppa yfir valmynd
29. september 2014 Forsætisráðuneytið

Ólafur S. Andrésson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Til stjórnarskrárnefndar Alþingis:

Undirritaður bendir á að þau meginmálefni  sem Stjórnarskrárnefnd 2013fjallar um hafa fengið óvenju víðtæka málefnalega meðferð hjá íslenskuþjóðinni. Skipan og hlutverk Stjórnarskrárnefndarinnar 2013 hlýtur þvífyrst og fremst að vera til að staðfesta og koma í framkvæmd þeim viljasem fram kom í þjóðaratkvæðagreiðslu hinn 20. október 2012, en þásamþykktu 67 % þeirra sem afstöðu tóku að tillaga að nýrri stjórnarskrá,sem Stjórnlagaráð lagði fram, skuli lögð til grundvallar frumvarpi aðnýrri stjórnarskrá.

Ég hvet stjórnarskrárnefnd til að leggja sem fyrst fram tillögu tilAlþingis um frumvarps til nýrrar stjórnarskrár sem íslenskir kjósendurhafa  þegar samþykkt efnislega og lagt var fram á Alþingi vorið 2013.

Ólafur S. Andrésson  

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta