Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2010 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Ungt fólk til athafna

Kynning Hrafnhildar Tómasdóttur  á verkefninu „Ungt fólk til athafna“ á fundi velferðarvaktarinnar 9. nóvember 2010.

Með átakinu Ungt fólk til athafna sem var ýtt úr vör af félags- og tryggingamálaráðuneytinu er markmiðið að aldrei skuli líða meira en þrír mánuðir frá því að einstaklingur á aldrinum 18 - 24 ára verður atvinnulaus þar til honum er boðið starf, námstækifæri, starfsþjálfun eða þáttaka í öðrum verðugum verkefnum.

Vinnumálastofnun sér um framkvæmd átaksins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta