Fundur norænna upplýsingatækniráðherra haldinn á Íslandi
Norræna ráðherranefndin um upplýsingatækni hélt árlegan fund sinn að hótel Nordica í dag. Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, sat fundinn fyrir Íslands hönd, en hann fer með formennsku í ráðherranefndinni á formennskuári Íslands.