Hoppa yfir valmynd
19. febrúar 2004 Innviðaráðuneytið

Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005–2010

Samgönguráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að gerð fjarskiptaáætlunar fyrir árin 2005–2010 en með henni er stefnt að því að móta heildarstefnu í fjarskiptamálum á Íslandi.

Markmið sem að er stefnt

Að leggja grunn að framþróun íslensks samfélags með því að bjóða bestu, hagkvæmustu og öruggustu rafrænu samskiptin með beitingu fjarskipta- og upplýsingatækni.

Í starfi sínu skal starfshópurinn hafa til hliðsjónar nýja stefnumótun forsætis-ráðuneytisins um upplýsingasamfélagið, "Auðlindir í allra þágu – Stefnan um upplýsingasamfélagið 2004–2007".



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta