Ný lög um fjarskipti
Á morgun, föstudaginn 25. júlí 2003, ganga í gildi ný lög um fjarskipti sem samþykkt voru á Alþingi sl. vor. Lögin, sem eru nr. 81/2003, innleiða fjórar tilskipanir Evrópusambandsins um fjarskipti og eina tilskipun um persónuvernd í fjarskiptum.