Hoppa yfir valmynd
31. mars 2012 Utanríkisráðuneytið

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Nikolay Patrushev formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ásamt Nikolay Patrushev, formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ásamt Nikolay Patrushev, formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Nikolay Patrushev, formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands, sem staddur er hér á landi í stuttri heimsókn. Á fundinum var meðal annars rætt ítarlega um málefni norðurslóða og gott samstarf ríkjanna á tvíhliða grunni, sem og innan Norðurskautsráðsins. Þá voru samskipti Rússlands og Atlantshafsbandalagsins til umræðu, auk málefna Miðausturlanda.

Formaður þjóðaröryggisráðsins heldur af landi brott nú síðdegis.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta