Fræðslu- og umræðufundir með ráðuneytum og forstöðumönnum ríkisstofnana
Fræðslu- og umræðufundir með ráðuneytum og forstöðumönnum ríkisstofnana um stjórnun og rekstur ríkisstofnana fóru fram á Hótel Selfossi 7., 9., 14., 15., 21. og 23. nóvember 2006.
Hér er að finna glærur sem framsögumenn studdust við í erindum sínum.
Dagskrá fundanna
09:15–10:00 Aðferðir í mannauðsstjórnun (PDF 84 KB) - Ásta Bjarnadóttir
10:00–11:00 Hlutverk stjórnandans (PDF 870 KB) - Kristinn Tryggvi Gunnarsson
11:20–13:00 Stefnumótun í málefnum stjórnenda (umræður) - umræðuefni vinnuhópa (Word 32 KB)
14:00–14:30 Árangursríkur ríkisrekstur (PDF 152 KB) - Arnar Másson
14:30–14:50 Mat á verkefnum ríkisins, gátlisti - Ásdís Káradóttir
14:50–15:10 Rafræn skilríki (PDF 200 KB) - Haraldur Agnar Bjarnason
15:10–15:40 Lagaumhverfi ríkisstarfsmanna (PDF 88 KB) - Sigurlaug K. Jóhannsdóttir
16:00–16:20 Útvistunarstefna ríkisins (PDF 300 KB) - Stefán Jón Friðriksson
16:20–16:50 Niðurstöður stofnanasamninga (PDF 600 KB) - Guðmundur H. Guðmundsson
16:50–17:20 Er framkvæmd fjárlaga í mínus? (PDF 96 KB) - Jón Magnússon
17:20–17:50 Niðurstöður hópavinnu kynntar