Hoppa yfir valmynd
5. janúar 2024 Innviðaráðuneytið

Endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaga vegna málefna fatlaðra árið 2023 nemur 27,4 milljörðum króna

Gamall íslenskur skógur - myndPétur Halldórsson

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023.Um er að ræða endanlega áætlun ársins 2023 og kemur síðasta greiðsla framlaganna til framkvæmdar í lok janúar. Áætlunin gerir ráð fyrir að framlög ársins 2023 nemi 27,4 milljörðum króna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta