Hoppa yfir valmynd
28. febrúar 2019

Opnun einkasýningar Tolla, Storytelling Horizon

Einkasýning Tolla, Storytelling Horizon opnaði í Galleri Bredgade þann 16. febrúar síðastliðinn. Sendiherra Íslands Benedikt Jónsson opnaði sýninguna og að ræðu lokinni lék harmonikkuleikarinn Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir ljúfa tóna. Margmenni var á opnunni, en sýningin samanstendur af 23 nýlegum verkum sem öll eru til sölu. Sendiráðið hvetur fólk eindregið að líta við í Galleri Bredgade, en sýningin mun standa yfir til 16. mars. Frekari upplýsingar um verkin er hægt að fá hjá Annegrethe Davis í síma +45 26216773.

 

 

 

  • Opnun einkasýningar Tolla, Storytelling Horizon  - mynd úr myndasafni númer 1
  • Opnun einkasýningar Tolla, Storytelling Horizon  - mynd úr myndasafni númer 2
  • Opnun einkasýningar Tolla, Storytelling Horizon  - mynd úr myndasafni númer 3

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta