Hoppa yfir valmynd
5. maí 2011 Utanríkisráðuneytið

Tónleikar í sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn

Gunnar Kvaran
ljos-og-sello-007-(Medium)

Gunnar Kvaran, sellóleikari, hélt tónleika í íslenska sendiherrabústaðnum mánudaginn 2. maí 2011, í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá útskrift hans frá Det Kongelige Danske Musikkonservatorium. John Damgaard lék undir á píanó. Á efnisskránni voru verk eftir bæði íslensk og erlend tónskáld. Um 90 gestir sóttu tónleikana og lýstu mikilli ánægju með kröftugu lófataki.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta