Hoppa yfir valmynd
5. maí 2011 Utanríkisráðuneytið

Afhenti trúnaðarbréf gagnvart Evrópusambandinu

2011-17-mars-Jose-Manuel-Barroso-2
2011-17-mars-Jose-Manuel-Barroso-2

Þórir Ibsen hefur afhent Jose Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Herman Van Rompuy, forseta ráðherraráðs ESB, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Við það tilefni ræddu þeir áralanga þátttöku Íslands í Evrópska Efnahagssvæðinu samfara farsælu samstarfi Íslands og ESB. Rætt var um yfirstandandi aðildarviðræður Íslands og ítrekuðu Barroso og Van Rompuy þá afstöðu að Ísland væri velkomið í Evrópusambandið.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta