Hoppa yfir valmynd
8. ágúst 2017 Innviðaráðuneytið

Samráð um tilskipun um öryggi ökutækja og gangandi vegfarenda

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir opnu samráði um endurskoðun á tilskipunum um öryggi ökutækja og öryggi gangandi vegfarenda. Samráðið stendur til 22. október 2017.

Markmiðið með verkefninu er að draga enn frekar úr slysum á vegum þar sem bani eða meiðsl hljótast af. Til að ná þessu markmiði skoðar framkvæmdastjórnin nú 19 tilteknar aðgerðir sem bætt yrði við þessar tilskipanir.

Með þessum aðgerðum verður kynnt ný tækni og nýir staðlar um bætta frammistöðu ökutækja í sambandinu sem yrði staðalútbúnaður einkabíla, léttra atvinnuökuækja, hópferðabíla, vöruflutningabifreiða og aftanívagna.

Tilskipanirnar eru þessar:

General Safety Regulation eða Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning type-approval requirements for the general safety of motor vehicles, their trailers and systems, components and separate technical units intended therefor.

Pedestrian Safety Regulation eða Regulation (EC) No 78/2009 of the European Parliament and of the Council of 14 January 2009 on the type-approval of motor vehicles with regard to the protection of pedestrians and other vulnerable road users, amending Directive 2007/46/EC and repealing Directives 2003/102/EC and 2005/66/EC.

Nánari upplýsingar má finna hér:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta