Hoppa yfir valmynd
26. október 2018

Mástofa á vegum Letterstedtska föreningen

Þann 25. október var sendiherra Íslands viðstödd við málstofu á vegum Letterstedtska föreningen þar sem meðal annars var fjallað um þróun og framtíð norrænnar kvikmyndagerðar og leikhúss. 

Letterstedtska föreningen hefur allt frá stofnun árið 1875 starfa að því að styrkja samband Norðurlandanna, sérstaklega á sviði vísinda og lista.  Félagið gefur einnig út tímaritið Nordisk tidskrift fjórum sinnum á ári en það er sammnorræn útgáfa. Þá veitir félagið árlega þýðendaverðlaun sem og  heiðurspening í nafni Jacob Lettersteds fyrir framlag til norræns samstarfs.

Nánari upplýsingar um starfsemi Letterstedtska föreningen má finna hér.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum