Hoppa yfir valmynd
14. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Pfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi

Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði verið reiknað með á öðrum ársfjórðungi. Þetta þýðir að Ísland mun fá samtals rúmlega 192 þúsund bóluefnaskammta frá Pfizer fyrir lok júní sem dugir til að bólusetja um 96 þúsund einstaklinga.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta