Hoppa yfir valmynd
28. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Samkeppni um skipulag lóðar Landspítala

Fulltrúum sjö fyrirtækjahópa sem völdust til þátttöku í samkeppni um skipulag lóðar Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbrautar var afhent samkeppnislýsingin í morgun. Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra afhenti gögnin og fulltrúar sjúkrahússins gerðu grein fyrir samkeppninni. Þátttakendur eiga að skila dómnefnd tillögum sínum eigi síðar en 8. september og úrslit verða tilkynnt 6. október í haust. Skipuð hefur verið 7 manna dómnefnd og er Ingibjörg Pálmadóttir fyrrverandi heilbrigðisráðherra formaður hennar.

Fréttatilkynning:  Samkeppni um skipulag LSH

Samkeppnislýsing:  Samkeppnislýsing - LSH

Ávarp ráðherra:  Ávarp ráðherra - gögn afhent vegna skipulagssamkeppni LSH

Sjá nánar:   http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/htmlpages/index.html

 

 

Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra afhendir

samkeppnisgögn, og Ingibjörg Pálmadóttir, formaður dómnefndar.
Jón Kristjánsson


 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta