Hoppa yfir valmynd
29. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO

Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Í skýrslunni er farið yfir helstu mál sem rædd voru á því starfsári samtakanna síðan síðast var haldið alþjóðaheilbrigðisþing, greint er frá starfi Íslands á vettvangi WHO og formennsku fulltrúa Íslands í framkvæmdastjórn samtakanna, en Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, var kosinn formaður framkvæmdastjórnar WHO á síðasta þingi samtakanna.

 

Sjá nánar á vef Alþingis:  http://www.althingi.is/altext/131/s/1155.html

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta