Hoppa yfir valmynd
8. júní 2020

Auglýsing um kjörfund á Kanaríeyjum

Auglýsing um kjörfund á Kanaríeyjum - myndHaraldur Jónasson / Hari

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands fer fram hjá kjörræðismanni Íslands á Kanaríeyjum dagana 10.-16. júní nk.:

a) Gran Canaria/Las Palmas de Gran Canaria
10., 11. og 12. júní frá 9:00 til 13:00
:

Consulado de Islandia
Avenida de Canarias, 22
Edfificio Bitácora, Torre Norte, 1C Campanas/bells 213 & 13,
35002 Las Palmas de Gran Canaria
https://goo.gl/maps/wvkB5SnigiKJiypy9

b) Gran Canaria/San Bartolomé de Tirajana
þann 
15. júní frá 11:00 til 14:00: 

Centro Cultural Maspalomas
Avenida de Tejeda, 72
35100 San Fernando/San Bartolomé de Tirajana
https://goo.gl/maps/LiZWzpLWLxjPaWmb6

c) Tenerife/Adeje
þann 16. júní frá 11:00 til 14:00

Escuela de Seguridad y Convivencia
Calle Beneharo, 1,
Urbanización Las Nieves,
38670 Adeje.
https://goo.gl/maps/LCVRnVHQDrmM2TPg7

Í ljósi aðstæðna tengdum Covid-19 faraldrinum, eru kjósendur vinsamlegast beðnir um að panta tíma áður en þeir koma á kjörstað, með því að senda tölvupóst á netfangið: [email protected] eða í síma (+34) 928 36 58 70.   

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta