Hoppa yfir valmynd
26. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu

Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu fer fram í Háskólanum í Reykjavík, V101, 5. og 6. desember næstkomandi. Fyrirlesarar hafa allir sérþekkingu á málaflokknum innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og í fræðasamfélaginu.

Að ráðstefnunni standa Norræna ráðherranefndin og Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Dómsmálaráðuneytið, Embætti Ríkissaksóknara, Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar.

Dagskrá ráðstefnunar má finna með því að smella HÉR. Skráning er til 4. desember og hægt er að bóka sig á síðu Mennta- starfsþróunarseturs lögreglunnar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta