Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018
Föstudaginn 20. apríl 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 318/2018 fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018.
Samtals bárust 17 gild tilboð í tollkvótann.
Nautgripakjöt í vörulið 0202. Níu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 320.000 kg. á meðalverðinu 436 kr./kg. Hæsta boð var 850 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 99.333 kg. á meðalverðinu 799 kr./kg.
Svínakjöt í vörulið 0203. Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 473.667 kg. á meðalverðinu 192 kr./kg. Hæsta boð var 450 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 166.667 kg. á meðalverðinu 343 kr./kg.
Alifuglakjöt, í vörulið 0207. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 840.667 kg á meðalverðinu 425 kr./kg. Hæsta boð var 690 kr./kg en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 218.667 kg á meðalverðinu 612 kr./kg.
Kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) í vörulið ex 0210. Sex tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**), samtals 56.000 kg. á meðalverðinu 254 kr./kg. Hæsta boð var 361 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 33.333 kg. á meðalverðinu 333 kr./kg.
Ostar og ystingur í vörulið 0406. Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 239.000 kg. á meðalverðinu 461 kr./kg. Hæsta boð var 1.050 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 816 kr./kg.
Ostur og ystingur í vörulið ex 0406;...(**). Níu umsóknir bárust um tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406...(**) samtals 135.667 kg. Á grundvelli 5. gr. reglugerðar nr. 318/2018 var úthlutað með hlutkesti en þó að hámarki 15% af heildarmagni til hvers fyrirtækis. Samtals var úthlutað 36.667 kg., til átta fyrirtækja.
Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Átta tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 119.000 kg. á meðalverðinu 336 kr./kg. Hæsta boð var 690 kr./kg. en lægsta boð var 5 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 66.667 kg. á meðalverðinu 451 kr./kg.
Annað kjöt.... í vörulið 1602. Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 122.500 kg. á meðalverðinu 384 kr./kg. Hæsta boð var 1.000 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 80.000 kg. á meðalverðinu 588 kr./kg.
Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:
Kjöt af nautgripum, fryst, 0202
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
20.000 |
Aðföng |
2.000 |
Ásbjörn Ólafsson ehf |
30.000 |
Ekran ehf |
6.000 |
Garri ehf |
18.333 |
Innnes hf |
10.000 |
Kjarnafæði ehf |
5.000 |
Krónan hf |
8.000 |
Sælkeradreifing ehf |
Svínakjöt, fryst, 0203
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
8.000 |
Aðföng |
10.000 |
Ekran ehf |
800 |
Garri ehf |
40.000 |
Kjarnafæði ehf |
91.867 |
Mata ehf |
16.000 |
Sláturfélag Suðurlands ehf |
Kjöt af alifuglum, fryst, 0207
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
188.096 |
Aðföng hf |
4.000 |
Garri ehf |
2.000 |
Innnes ehf |
20.708 |
Mata ehf |
3.863 |
Sælkeradreifing ehf |
Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. ex 0210
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
15.555 |
Aðföng hf |
15.000 |
Ekran ehf |
1.000 |
Garri ehf |
1.778 |
Sælkeradreifing ehf |
Ostur og ystingur 0406
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
6.300 |
Aðföng |
20.000 |
Ekran ehf |
700 |
Garri ehf |
1.000 |
Mini Market ehf |
20.000 |
Mjólkursamsalan hf |
2.000 |
Sælkeradreifing ehf |
Ostur og ystingur ex 0406 Úthlutun á gr.v. 5. gr. reglugerðar nr. 318/2018
Úthlutað magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
5.500 |
Aðföng hf |
5.500 |
Ekran ehf |
5.500 |
Innnes ehf |
5.500 |
Mata ehf |
5.500 |
Mjólkursamsalan hf |
5.000 |
Nautica ehf |
3.000 |
Samkaup hf |
1.167 |
Sælkeradreifing ehf |
[65. gr. B. [Ráðherra] 1)úthlutar tollkvótum sem tilgreindir eru í [5. mgr. 12. gr.] 2)tollalaga er varða aðrar skuldbindingar Íslands um innflutning á landbúnaðarvörum í fríverslunar- og milliríkjasamningum en þær sem greinir í 65. gr. og 65. gr. A enda sé tollur lagður á vöruna sem magntollur eftir því sem í tollskrá í viðauka I við tollalög, nr. 88/2005, greinir. Úthlutun tollkvóta skal fara eftir ákvæðum 65. gr. [Þó skal ráðherra úthluta tollkvóta sem fellur undir vörulið 0406 samkvæmt tollskrá í viðauka I við tollalög eftir hlutkesti en hver aðili hljóti þó að hámarki 15% af heildarmagni ef viðkomandi vara er skráð í samræmi við reglur um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu.] 2)
Pylsur og þess háttar vörur 1601
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
26.167 |
Aðföng |
10.000 |
Ekran ehf |
500 |
Garri ehf |
4.000 |
Innnes ehf |
5.000 |
Krónan hf |
16.000 |
Mini Market ehf |
2.000 |
Mata ehf |
3.000 |
Sælkeradreifing ehf |
Annað kjöt, hlutar úr dýrum.. 1602
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
3.000 |
Ekran ehf |
2.500 |
Garri ehf |
20.000 |
Innnes ehf |
14.000 |
KFC ehf |
5.000 |
Krónan hf |
2.000 |
Mini Market ehf |
6.000 |
Nautica ehf |
20.000 |
Parlogis ehf |
7.500 |
Sælkeradreifing ehf |