Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa MVF
Alls bárust 37 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa menningar- og viðskiptaráðuneytisins sem auglýst var þann 24.nóvember sl. en umsóknarfrestur rann út 12. desember sl.
Umsækjendur eru:
- Anna Birna Elvarsdóttir, vaktstjóri
- Arnar Kjartansson, sölumaður
- Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri
- Axel Axelsson, sjálfstætt starfandi
- Árdís Sigurðardóttir, verkefnastjóri
- Björg Þorsteinsdóttir, grunnskólakennari
- Davíð Ernir Kolbeins, starfsnemi
- Davíð Roach Gunnarsson, textasmiður
- Dóra Magnúsdóttir, fræðslu- og kynningarstjóri
- Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Eydís Sara Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur
- Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur
- Gabriele Satrauskaite, aðstoðarkona sendiherra
- Guðrún Óla Jónsdóttir, ritstjóri
- Guðrún Stella Gissurardóttir, forstöðumaður
- Hans Marteinn Helgason, umsjónarmaður
- Húbert Ó Huntingdon-Williams, sölumaður
- Hörður Vilberg Lárusson, ráðgjafi
- Iðunn Andrésdóttir, framkvæmda- og samræmingarstjóri
- Inga María Leifsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi
- Íris María Stefánsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri
- Kári Gunnarsson, sjálfstætt starfandi
- Lejla Cardaklija, einstaklingsráðgjafi
- Linda Björk Hávarðardóttir, verkefnastjóri
- María Kristjánsdóttir, lyfsali/einkaþjálfari
- Nína Richter, þróunarstjóri
- Oddur Ævar Gunnarsson, blaðamaður
- Ólafur Unnar Kristjánsson, framkvæmdastjóri
- Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
- Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, sérfræðingur í samskiptamálum
- Rakel Pálsdóttir, samskiptastjóri
- Rakel Petrea Finnsdóttir, almannatengill
- Sigurður Hlíðar Rúnarsson, deildarstjóri
- Sigurður Hólm Gunnarsson, forstöðumaður
- Sylvía Rut Sigfúsdóttir, varafréttastjóri
- Viðar Guðjónsson, markaðsstjóri
- Þorsteinn Haukur Harðarson, framkvæmdastjóri