Morgunverðarfundur starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis
Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana efndu til morgunverðarfundar föstudaginn 30. mars sl.
Á fundinum kynnti Ásta Lára Leósdóttir handbók um ráðningar hjá ríkinu sem fjármálaráðuneytið hefur nýlega gefið út. Guðmundur H. Guðmundsson fjallaði um nýjar reglur um greiðslu viðbótarlauna og Sigurður Gils Björgvinsson fór yfir stöðu stofnanasamninga með tilliti til launabreytinga 1. maí 2007.
- Handbók um ráðningar hjá ríkinu (PowerPoint, 5,73 MB) glærusýning Ástu Láru Leósdóttur
- Viðbótarlaun (PowerPoint, 64 KB), glærusýning Guðmundar H. Guðmundssonar