Opnun sýningar Brynjars Sigurðarsonar í Hönnunarsafninu
Árni Þór Sigurðsson sendiherra opnaði í dag sýningu á verkum eftir Brynjar Sigurðarson á hönnunarsafninu í Helsinki en hann vann hinu virtu Torsten & Wanja Söderberg norrænu hönnunarverðlaunin árið 2018.