Hoppa yfir valmynd
9. desember 2018

Jólaball Íslendingafélagsins og sendiráðsins

Sendiráðið í Helsinki í samstarfi við Íslendingafélagið bauð Íslendingum og Íslandsvinum á jólaball í sendiherrabústaðnum á öðrum sunnudegi í aðventu. Kátt vara á hjallla, sungið og dansað í kringum jólatréð og Gluggagægir kom í heimsókn, alla leið úr Esjunni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta