Hoppa yfir valmynd
29. september 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík

Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri undirrituðu í dag samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík. Um er að ræða 110 rýma hjúkrunarheimili sem stefnt er að verði tekið í notkun á árinu 2007. Heimilið verður um 6700 fermetrar að stærð og verður reist í Sogamýri, austan Merkurinnar. Kostnaður við byggingu þess verður um 1300 milljónir króna.

Sjá nánar:

Ávarpsorð heilbrigðismálaráðherra - nýtt hjúkrunarheimili í Sogamýri

Fréttatilkynning - nýtt hjúkrunarheimili

Teikningar:

Lóð

Aðkoma

Norðaustur

Suðvestur

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta