Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar 17. apríl 1939 – 18. nóvember 1941.
- Hermann Jónasson, forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
- Stefán Jóhann Stefánsson, félags- og utanríkismálaráðherra
- Eysteinn Jónsson, viðskiptamálaráðherra
- Jakob Möller, fjármálaráðherra
- Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra