Hoppa yfir valmynd
28. febrúar 2014 Dómsmálaráðuneytið

Umsögn dómnefndar um embætti setts héraðsdómara

Dómnefnd hefur skilað umsögn um umsækjendur um embætti setts héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst 23. desember síðastliðinn og sóttu eftiraldir: Hólmfríður Grímsdóttir, aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt Íslands, Logi Kjartansson lögfræðingur, Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, og Sigurður Jónsson hæstaréttarlögmaður.

Samkvæmt lögum um dómstóla nr. 15/1998 fór innanríkisráðuneytið þess á leit við dómnefnd að hún léti í té umsögn um hæfni umsækjenda og skilaði hún umsögn sinni í gær. Sjá má umsögn dómnefndar hér að neðan.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta