Hoppa yfir valmynd
9. janúar 2024

Starf sérfræðings við sendiráð Íslands í Osló

Sendiráðið leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í 100% starf. Um er að ræða staðarráðinn starfsmann og starfið fellur ekki undir flutningsskyldu skv. lögum um utanríkisþjónustu Íslands nr. 39/1971. Staðarráðnir starfsmenn í sendiráðinu eiga lögheimili í Noregi og eru starfsmenn á norskum vinnumarkaði.

Allar frekari upplýsingar um stöðuna og ráðningaferli er að finna í atvinnuauglýsinu frá ráðningaskrifstofunni JobZone.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta