Staðan í atvinnumálum
Á fundi velferðarvaktarinnar þann 27. nóvember sl. var farið yfir stöðuna í atvinnumálum. Hrafnhildur Tómasdóttir sviðstjóri hjá Vinnumálastofnun og Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg sögðu frá stöðu fólks án atvinnu og úrræðum sem gripið hefur verið til. Þá fjölluðu þeir Ólafur Darri Andrason deildarstjóri hjá ASÍ og Hannes Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um stöðuna á vinnumarkaði og framtíðarhorfur.
- Þróun og umfang atvinnuleysis
- Hrafnhildur Tómasdóttir - Hvað þarf til að störfum fjölgi?
- Hannes Sigurðsson - Atvinnuleitendur með fjárhagsaðstoð: Þróun og viðbrögð
- Ellý Alda Þorsteinsdóttir - Staða og horfur á vinnumarkaði
- Ólafur Darri Andrason