Sannkölluð íslensk menningarveisla í Helsinki í vikunni sem leið með opnum sýningar Hrafnhildur Arnardóttur í Kiasma , og lauk með tónleikum Högna og strengjakvartett í sama rými og sýningin á laugardaginn var. Sendiráðið mælir svo sannarlega með þessari sýningu sem hefur fengið verðskuldaða athygli í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlunum.
#hrafnhildurarnadottir#icelandinfinland Photo: Kansallisgalleria / Petri VirtanenEfnisorð