Hoppa yfir valmynd
24. október 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurði Samkeppniseftirlits áfrýjað

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ákvað í dag að áfrýja til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna kvörtunar Sálfræðingafélags Íslands. Félagið vildi að eftirlitið skæri úr um það hvort synjun heilbrigðisyfirvalda um að semja um greiðsluþátttöku í kostnaði sjúkratryggðra við sálfræðimeðferð stæðist samkeppnislög. Samkeppniseftirlitið taldi svo ekki vera.

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta