Hoppa yfir valmynd
7. mars 2023

Kanada markaðsaðgangur - Námskeið fyrir íslensk orku tækni og þjónustu fyrirtæki þ. 21. mars

Skráning fer fram á Eventbrite 

Námskeiðið fer fram á ensku og er hannað til að gefa íslenskum fyrirtækjum innsýn í og betri skilning á umhverfinu í Kanada þegar kemur að endurnýjanlegri orku og tækni og þjónustu.

Meðal ræðumanna eru:

  • Alison Thompson, Chair & Managing Director of the Canadian Geothermal Energy Association and CEO, Borealis Geothermal
  • Dean Clarke, Chairman & CEO, Greenwave Innovations
  • Heather Campbell, Executive Director, Clean Technology, Alberta Innovates
  • Hlynur Gudjonsson, Ambassador of Iceland to Canada
  • Paul Murchison, Vice President, Engineering and Capital Projects, Yukon Energy
  • Per Unheim, Head of Public Affairs and Trade, Embassy of Iceland in Ottawa
  • Xavier Rodriguez, Trade Commissioner and Public Affairs Officer, Embassy of Canada in Iceland

Dagskrá (EST):

  • 10:30-10:35: Introductions and welcome remarks
  • 10:35-10:45: Overview of Canada's Clean Energy Sector
  • 10:45-10:55: Canada´ s Geothermal Energy Sector
  • 10:55-11:05: Opportunities in Canada's Energy Efficiency & Conservation Sector
  • 11:05-11:15: Carbon Capture, Storage, and Utilization (CCUS) in Canada
  • 11:15-11:25: RE & Cleantech Opportunities & Challenges in Canada's North
  • 11:25-11:50: Moderated Q&A session
  • 11:50-11:55: Closing remarks and information on future webinars

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta