Hoppa yfir valmynd
20. desember 2012 Utanríkisráðuneytið

Tekið upp stjórnmálasamband við Myanmar (Búrma)

Gréta Gunnarsdóttir og Kyaw Tin

Fastafulltrúar Íslands og Myanmar hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Gréta Gunnarsdóttir og Kyaw Tin, undirrituðu í New York, miðvikudaginn 19. desember, yfirlýsingu um stofnun  stjórnmálasambands ríkjanna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta