Hoppa yfir valmynd
29. mars 2019

Samnorrænt heilsuhakkaþon í Helsinki

Um helgina fer fram samnorrænt heilsuhakkaþon í Helsinki. Þar munu teymi áhugasamra einstaklinga frá öllum Norðurlöndunum keppast við að nýta gögn og gagnasöfn um heilsu og heilsufar til þess að þróa lausnir sem miða að því að auka lífsgæði notenda. Samskonar hakkaþon var haldið í Reykjavik síðustu helgi og eru skipulögð af íslenska fyrirtækinu Dattacalabs og styrkt af Nordic Innovation. Árni Þór sendiherra tók á móti hópnum Í dag.#nordichealthackathon

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta