Hoppa yfir valmynd
16. desember 2021

Aukafundur í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 14. – 15. desember

Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fór yfir stöðu mannréttinda í Níkaragúa og Úkraínu á stuttum stöðufundum utan dagskrár ráðsins. Ríkjum gafst kostur á að koma sinni afstöðu á framfæri og ávörpuðu Finnar og Danir ráðið fyrir hönd Íslands í sameiginlegum ávörpum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Ísland tók einnig undir yfirlýsingu 58 ríkja vegna stöðu mála í Níkaragúa.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta