Hoppa yfir valmynd
31. mars 2019

Íslenskir eftirlitsmenn taka þátt í eftirliti með fyrstu umferð forsetakosninganna í Úkraínu 31. mars 2019.

Á myndinni er lengst til vinstri Ragnar Þorvarðarson kosningaeftirlitsmaður ásamt samstarfsfólki í eftirliti í Snyatin (Ivano-Frankivsk Oblast) í Úkraínu.

Utanríkisráðuneytið sendi eftirlitsfólk til að taka þátt í skammtímaeftirliti með forsetakosningunum í Úkraínu 31. mars 2019 á vegum ODIHR:  Steinunn Anna Hannesdóttir og  Ragnar Þorvarðarson tóku þátt í eftirlitinu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta