Hoppa yfir valmynd
6. janúar 2017 Innviðaráðuneytið

Upplýsingaöryggi - samningsviðauki og gerð áhættumats

Upplýsingaöryggi - mynd

Á vegum netöryggisráðs hefur verið útbúið umræðuskjal um samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem opinberir aðilar gætu haft hliðsjón af/notað við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir ásamt viðeigandi eyðublöðum. 

Þessi skjöl eru kynnt á ráðstefnu UT-dagsins, 1. desember 2016: Stefnumót við örugga framtíð - Ógnir, tækifæri og áskoranir

  1. Umræðuskjal - Samningsviðauki vegna upplýsingaöryggis 
  2. Leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir 
  3. Eyðublað fyrir áhættumat

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta