Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2012 Innviðaráðuneytið

Open PEPPOL - nýr vettvangur í rafrænum viðskiptum

PEPPOL verkefnið var gangsett til þess að koma á rafrænum innkaupum í Evrópu. Margar frumvinnslur eru að baki og fjöldi lausna og verkfæra er árangur af starfi PEPPOL.

Í nóvember 2010 mælti ICEPRO með PEPPOL leiðinni sem samræmdri leið til rafrænna viðskipta, sjá: nánar hér á vefnum.

Senn fer PEPPOL verkefninu að ljúka, en á undanförnum mánuðum hefur mikið verið rætt um hvað tekur við. Ráðgert er að koma á vettvangi er nefnist „Open PEPPOL“.

Hér verður ekki fjallað frekar um þennan nýja vettvang sem enn er að taka á sig mynd. Látum heldur fréttina frá 20. apríl tala sínu máli: http://epractice.eu/en/news/5356476

Betur verður fjallað um „Open PEPPOL“ eftir að vettvangurinn  festist betur í sessi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta