Hoppa yfir valmynd
14. október 2023

Íslenskir listamenn í Varanasi.

Nokkrir íslenskir listamenn kynntu verk sín í Varanasi (Banares), helgust borg Indlands 14. október 2023; þau Einar Falur Ingólfsson, Guðjón Ketilsson, Sigurður Árni Sigurðsson og  Sólveig Aðalsteinsdóttir. Sendiráð Íslands í Nýju-Delhí stóð fyrir kynningunni í samvinnu við gestgjafa listamannanna, Navneet Ramen og Petru Manefeld, forstöðufólk Benares Culture Foundation og Kriti Galleri, sem einnig standa fyrir listamannasetri í borginni. Kynningin var sótt af fólki úr lista-, menningar- og viðskiptalífinu í Varanasi, og flutti Guðni Bragason sendiherra ávarp í upphafi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta