Hoppa yfir valmynd
13. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2016

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - mars 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega á milli ára og var jákvætt um 9,6 ma.kr. samanborið við neikvætt handbært fé upp á 43,1 ma.kr. 2015. Þetta skýrist að stærstum hluta með tekjum af stöðuleikaframlagi á árinu 2016 sem námu 17 ma.kr í janúar og 25 ma.kr í mars. Handbært fé lækkar um 19,5 ma.kr. samanborið við lækkun um 35,2 ma.kr. á árinu 2015.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta